top of page

Gagnlegt efni

Hægt er að fá upplýsingar, fræðslu og stuðning víðsvegar að. Hér höfum við safnað saman tenglum fyrir þig sem þú getur notað til að afla þér frekari upplýsinga og komast í kynni við fjölbreytta starfsemi sem tengist sorg og sorgarviðbrögðum víðsvegar í heiminum.

 • Death and Dying from About.com - Upplýsingasvæði á ensku um dauðann, ummhyggju fyrir dauðvona ástvinum, sorg og sorgarviðbrögð. Stuðningur og upplýsingar um fleiri tengla. - Enska

 • Grieving the Loss of a Parent - Alexandra Kennedy.com, sjö verkefni, tíu skref í átt til sáttar, stuðningur við vini, bækur, kassettur og greinar. - Enska

 • Lamenting Sons: Fathers & Grief - Hugleiðingar og stuðningur fyrir forledra sem misst hafa börn. - Enska

 • MixedEmotions Grief Support - Net fyrir þá sem eru að fást við sorg og tilfinningar vegna dauða foreldris þar sem samskipti og samband við foreldrið hefur verið erfitt vegna alkahólisma, ofbeldis eða annarra truflana. - Enska

 • missir.is - Gagnasafn um sorgarferli, dauða og erfiða lífsreynslu, ætlað almenningi og fagfólki. - íslenska

 • Barnsmissir - Samtökin Litlir Englar eru ætluð þeim sem að hafa misst börn sín í móðurkviði í fæðingu eða stuttu eftir fæðingu sem og þeim sem að þurfa að binda enda á meðgönguna vegna alvarlegs fæðingargalla barns síns. Samtökin voru stofnuð þann 26. janúar 2002 af Hildi Jakobínu Gísladóttir móður lítils engils.

 

 

Bókalisti

 

Íslenskt efni

 • Ástvinamissir vegna sjálfsvíga::Handbók til sjálfshjálpar fyrir aðstandendur

 • Ástvinamissir - Guðbjörg Guðmundsdóttir. 1988

 • Ástvinamissir : heimildaskrá um tilfinningar - Sigurbjörg Björnsdóttir. 1996

 • Börn og sorg - Sigurður Pálsson f 1936. 1998

 • Er dauðinn kveður dyra - Kübler-Ross, Elisabeth. 1983.

 • Er dauðinn kveður dyra - Kübler-Ross, Elisabeth. 1989

 • Hjálp í sorg - Ester Sveinbjarnardóttir. 1995.

 • Hvers vegna ég? - Kushner, Harold s. 1984.

 • Líf við dauðans dyr: myndir frá kynnu - Jakob Jónsson f 1904. 1975.

 • Menntun, ást og sorg: einsögurannsókn. - Sigurður Magnússon. 1997.

 • Ný dögun (tímarit) 1991.

 • Óðurinn til Söru - D'Arcy, Paula 1983.

 • Sjálfsvíg! ...hvað svo?: sálgæsla eft. - Guðrún Eggertsdóttir. 1997.

 • Sorg barna (bækl.) - Bragi Skúlason 1957. 1994.

 • Sorgarviðbrögð: sjálfhjálparbók. - Markham, Ursula. 1997.

 • Tekist á við sorg. - Yeagley, Larry. 1994.

 • Til þín sem átti um sárt að binda. - Karl Sigurbjörnsson. 1990.

 • Von: bók um viðbrögð við missi. - Bragi Skúlason. 1998.

 • Það má ekki vera satt (barnae.) - Guðrún Alda Harðardóttir. 1997.

 • Þegar ástvinur deyr. - Lewis, C.S. 1987.

 • Þegar pabbi dó: raunsæ saga. (barne.) - Guðrún Alda Harðardóttir. 1983.

Enskt efni

 • A broken heart still beats: after you. - McCracken, Anne. 1998.

 • After Jimmy (myndb). - Jordan, Glen. 1997.

 • After the death of a child. - Finkbeiner, Ann K. 1998.

 • Bereavement. - Parkes, Colin Murray. 1983.

 • Coping with bereavement. - McIlwraith Hamish. 1998.

 • Dying: a book of comfort. Mcnees, Pat. 1998.

 • Facing death and finding hope. - Leick, Longaker Christine. 1998.

 • Healing Pain. Attachment, loss and grief. - Leick, Nini. 1991.

 • Life after grief. - Clarke, Jack. 1989.

 • Life is goodbye, Life is hello. Bozarth, Alla. 1994.

 • Loss: sadness and depression. - Bowlby, John. 1991.

 • Motherless daughters. - Edelman, Hope. 1995.

 • On children and death. - Kübler-Ross, Elisabeth. 1997.

 • Renée A journey through grief. - Bozard Alla. 1994.

 • Silent grief. - Lukas Christopher. 1990.

 • Sudden infant death. - DeFrain, John. 1991.

 • The lessons of love. - Beattie, Melody. 1995.

 • Transcending loss. - Prend, Ashley David. 1997.

 • Unspeakable losses. - Kluger-Bell, Kim. 1999.

 • When bad things happen to good people. - Kushner, Harold S. 1983.

 • Where is God when it hurts? - Yancey, Philip. 1998.

Danskt efni

 • At miste den man ælsker. - Colgrove, Melba. 1986.

 • Børn i sorg, børn i krise: hjælp til... - Edvardson, Gudrun. 1986.

 • Børn og sorg : om børns reaktioner... - Jacobsen, Anne. 1988.

 • Sorg og krise. - Hillgaard, Lis. 1985.

 • Tilden læger alle sår - eller gør den? - Metzte, Erno. 1989.

bottom of page